Tennisfélag Kópavogs og Víkingur Íslandsmeistarar í tennis

Meistaraflokk kvennalið Tennisfélag Kópaovgs (TFK) og meistaraflokk karlalið Víkings urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni TSÍ á tennisvellir Víkings í gær.    Í kvenna keppni vann TFK á móti  Víkings  2-1.  Þær Anna Soffía Grönholm og Selma Dagmar Óskarsdóttir vann fyrsta leik viðureign þeirra (tvíliðaleikurinn), 9-4, á móti Garima N. Kalugade og R. Ásta Guðnadóttir.  Svo keppti þær einliðaleiks leikir og vann Garima á móti Anna Soffía, 1-6, 6-1, 10-6 á meðan Selma Dagmar vann Ásta 6-0, 6-0.    Karlalið Víkings vann karlalið TFK 2-1 í úrslitaleik karla keppninni. Egill Sigurðsson og Raj K. Bonifacius frá Víking sigraði Ómar Páll Jónasson og Sindri Snær Svanbergsson 9-1 í tvíliðaleik þeirra.  Í einliðaleik vann Egill á móti Ómar Páll 6-0, 6-0 og Sindri vann Freyr Pálsson, 6-3, 6-3.      Í þriðju sæti var Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR) í bæði karla- og kvenna keppni.

Í næstu viku fer fram liðakeppni TSÍ í barna-, unglinga- og öðlinga flokkar á tennisvellir Víkings.

Öll úrslit má skoða á keppnissiðu TSÍ –  https://ice.tournamentsoftware.com/leagues