Raj K. Bonifacius er búin með sínu þátttöku á Heimsmeistaramóti öðlinga (50, 55 og 60 ára aldursflokkar) sem var haldið í Mexíkóborg í vikunni á vegum alþjóða tennissambandsins (ITF). Hann tapaði í einliðaleik fyrir númer sex í mótinu, Rogelio Guerrero frá Mexikó, 6-4, 6-1 í fyrstu umferð ( https://itfmasters.tournamentsoftware.com/sport/tournament/draw?id=ADCBB528-82EB-453F-BEDB-4D4C486EAC1D&draw=21). Hann var líka skráður til leiks í tvenndarleik – með Cathy Benson frá Ástralíu. Þau sigruðu fyrsta leik sinn á móti númer pari númer sex – Magali Alanis / Antonio Acosta (6-3, 6-0) frá Mexíkó og Rika de Bruyn / Alec Galanakis (3-6, 6-4, 12-10) frá Suður Afriku en tapaði í átta lið úrslitum fyrir pari númer tvö, Kerryn Cyprien frá Ástraliu og Erik Dijkman Dulkes frá Hollandi, 6-2, 7-5. Cyprien og Dulkes enduðu sem sigurvegar mótsins (https://itfmasters.tournamentsoftware.com/sport/tournament/draw?id=ADCBB528-82EB-453F-BEDB-4D4C486EAC1D&draw=27)