Garima og Rafn Kumar unnu HMR Stórmót TSÍ

Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu kvenna og karla einliðaflokka á Stórmóti Hafna- og Mjúkboltafélags Reykjavíkur – Tennissambandsins á Víkingsvöllunum um helgina. Í barnaflokki sigraði Magnús Egill Freysson (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) og Einar Ottó Grettisson (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði Mini Tennis flokkinn.

Helstu úrslit í mótinu voru eftirfarandi (https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=48584040-DDCB-44A6-8355-B2F2152198CD)

Meistaraflokkur kvenna

  1. Garima Nitinkumar Kalugade, Víkingi
  2. Eygló Dís Ármannsdóttir, Fjölni
  3. Eva Diljá Arnþórsdóttir, Fjölni

Meistaraflokkur karla

  1. Rafn Kumar Bonifacius, HMR
  2. Freyr Pálsson, Víkingi
  3. Ólafur Helgi Jónsson, Fjölni