Skráning er hafin á Stórmót HMR – TSÍ 100
Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Stórmót HMR – TSÍ 100 sem fer fram 19. – 22. maí, Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík
Keppnisflokkar
WTN einliðaleik (opið alla)
U12 einliðaleik
U10 einliðaleik
Skemmti „Mixer“ tvíliðaleik keppni (16 keppendur, 6 umferðir, blanðað með- og mótspilarar með hverju umferð, fimmtudaginn, 22.maí, kl. 20 – 22.30)
“WTN” er skammstafanir fyrir “World Tennis Number” sem er styrkleikalistann Alþjóða tennissambandsins (ITF). WTN var tekin í notkun hérlendis núna um áramót og hægt að skoða íslenska leikmannalist hér – https://ice.tournamentsoftware.com/ranking/ranking.aspx?rid=680
WTN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn í mótið á þeim stað sem passar við þeirra getu. Ef keppandi er ekki á WTN listanum staðsetur mótstjóri keppandann á þann stað sem hann telur vera réttast.
Meira um WTN er hægt að lesa hér – https://worldtennisnumber.com/
Mótsgjald
U10 / U12 og þeim fædd 2007 og yngri í WTN – 3.500 kr.; WTN – 6.000 kr. &
Skemmti “mixer” tvíliðaleikur – 6.000 kr.
Skráning
Skráning fer fram á https://www.abler.io/shop/vikingur/tennis/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6NDAxMzI= og lýkur 17.maí kl. 18.
Mótskrá birt
18. maí á www.tsi.is og keppnissiðu TSÍ – https://ice.tournamentsoftware.com/tournaments
Verðlaun
1., 2. og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla U10 flokkar;
WTN einlðaleik karla & kvenna – 1) 30.000 kr. ; 2) 20.000 kr.; 3) 10.000 kr.
Verðlaunaafhendingar verður auglýst þegar mótskrá er tilbúin.
Við reynum að taka vera með bein útsending af eins mikið af leikjum sem hægt er, vinsamlega fara inná Facebook síðu Tennissabandsins – https://www.facebook.com/tennisiceland/videos
Vinsamlega kynnið ykkur tennis-, hegðun-, og síðarreglar TSÍ á eftirfarandi vefsíðum
- www.tsi.is/log-og-reglugerdir/tennisreglur/
- www.tsi.is/log-og-reglugerdir/sidareglur/
- www.tsi.is/log-og-reglugerdir/hegdunarreglur-tsi/
Stundvissis reglur eru hér fyrir neðan:
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína.
Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu og uppkast
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum og uppkast
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum og uppkast
16 mínútum of seint = tapar leiknum
Mótstjóri – Raj K. Bonifacius, s.820-0825 / raj@tennis.is
Styrktaraðilar:
WWW.TSI.IS
WWW.SPORTVERZLUN.IS