Skráning er hafin á Vormót HMR – TSÍ 100

Skráning er hafin á Vormót HMR – TSÍ 100

Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Vormót HMR – TSÍ 100 sem fer fram 13. – 16. febrúar í Tennishöllin í Kópavogur.

Keppnisflokkar
WTN einliðaleik (opið alla)
WTN tvíliðaleik-tvenndarleik (opið alla)
30+ karlar tvíliðaleik
30+ kvenna tvíliðaleik
U14 einliðaleik
U12 einliðaleik
U10 einliðaleik
WTN U14 krakkar tvíliða-tvenndarleik
Mini Tennis (laugardag., 15.feb kl.12.30-14)

“WTN” er skammstafanir fyrir “World Tennis Number” sem er styrkleikalistann Alþjóða tennissambandsins (ITF). WTN var tekin í notkun hérlendis núna um áramót og hægt að skoða íslenska leikmannalist hér – https://ice.tournamentsoftware.com/ranking/ranking.aspx?rid=680​
WTN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn í mótið á þeim stað sem passar við þeirra getu. Ef keppandi er ekki á WTN listanum staðsetur mótstjóri keppandann á þann stað sem hann telur vera réttast.

Meira um WTN er hægt að lesa hér – https://worldtennisnumber.com/​

Þátttökugjald
Börn (fædd 2007 eða seinna) – einliðaleik 3.500 kr. / tvíliða-tvenndarleik 2.000 kr.
Fullorðnir – einliðaleik 6.500 kr / tvíliða-tvenndarleik 4.000 kr.

Skráning
Skráning fer fram á https://www.abler.io/shop/hafnaogmjukbolt/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mzc1MzM=  og lýkur 10.febrúar

Vinsamlegast takið fram meðspilara í athugasemd ef þið skráið ykkur í tvíliðaleik –

Mótskrá birt
11. febrúar á www.tsi.is og keppnissiðu TSÍ – https://ice.tournamentsoftware.com/tournaments

Verðlaun
1., 2. og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10 flokkar;
WTN einlðaleik karla & kvenna – 1) 30.000 kr. ; 2) 20.000 kr.; 3) 10.000 kr.

Lokahóf
Eftir lok úrslitaleikja 16. febrúar – pizzapartý og happdrætti fyrir þátttakendur

Við reynum að taka vera með bein útsending af eins mikið af leikjum sem hægt er, vinsamlega fara inná Facebook síðu Tennissabandsins – https://www.facebook.com/tennisiceland/videos

Vinsamlega kynnið ykkur tennis-, hegðun-, og síðarreglar TSÍ á eftirfarandi vefsíðum

  • www.tsi.is/log-og-reglugerdir/tennisreglur/
  • www.tsi.is/log-og-reglugerdir/sidareglur/
  • www.tsi.is/log-og-reglugerdir/hegdunarreglur-tsi/

Stundvissis reglur eru hér fyrir neðan:
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína.
Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu og uppkast
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum og uppkast
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum og uppkast
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Mótstjóri – Raj K. Bonifacius, s.820-0825 / raj@tennis.is

 

Styrktaraðilar:
WWW.TSI.IS
​WWW.SPORTVERZLUN.IS