
Day: January 28, 2025
Umsóknir opnar fyrir námskeið í Ólympíu í sumar
ÍSI hefur opnað fyrir umsóknir um þátttöku á tveggja vikna námskeiði í Ólympíu í Grikklandi sem haldið verður í sumar. Umsókn er opin einstaklingum sem hafa náð góðum árangri í íþróttum eða starfað innan íþróttahreyfingarinnar, t.d. sem kennarar, þjálfarar eða í félagsstörfum, auk þess að