Month: January 2025
Garima og Egill tennisleikarar ársins 2024
Garima N. Kalugade og Egill Sigurðsson hafa verið valin tennisleikarar ársins 2024 en bæði áttu frábært ár. Garima, sem keppir fyrir Víking, vann allt sem hægt er að vinna hérlendis í meistaraflokki kvenna og stóð sig líka frábærlega í Evrópsku mótaröðinni í sínum aldursflokki. Egill,
Egill og Emilía Eyva Jóla-Bikar meistarar TSÍ 2024
Egill Sigurðsson (Víkingur) og þrettán ára Emilía Eyva Thygesen (Víkingur) unnu Jóla-Bikarmeistaramót í meistaraflokk einliða í gær í Tennishöllin í Kópavogur. Emilía Eyva sigraði Anna Soffía Grönholm (TFK) í úrslitaleik kvenna, 6-3, 6-1 á meðan Egill vann Raj K. Bonifacius (Víkingur), 6-3, 6-4. Í þriðju