
Month: January 2025
Umsóknir opnar fyrir námskeið í Ólympíu í sumar
ÍSI hefur opnað fyrir umsóknir um þátttöku á tveggja vikna námskeiði í Ólympíu í Grikklandi sem haldið verður í sumar. Umsókn er opin einstaklingum sem hafa náð góðum árangri í íþróttum eða starfað innan íþróttahreyfingarinnar, t.d. sem kennarar, þjálfarar eða í félagsstörfum, auk þess að

Skráning er hafin á Vormót HMR – TSÍ 100
Skráning er hafin á Vormót HMR – TSÍ 100 Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Vormót HMR – TSÍ 100 sem fer fram 13. – 16. febrúar í Tennishöllin í Kópavogur. Keppnisflokkar WTN einliðaleik (opið alla) WTN tvíliðaleik-tvenndarleik (opið alla) 30+ karlar
Landsliðsþjálfari óskast / Searching for coach for national team
Tennissamband Íslands auglýsir eftir þjálfara landsliðs karla (English below) Staða þjálfara landsliðs karla er laus frá 1. febrúar. Landsliðsþjálfari ber ábyrgð á öllum æfingum og keppnum liðsins og stærsta verkefni hvers árs er þátttaka í Davis Cup. Fastir æfingatímar eru einu sinni í viku, seinnipartinn á
Garima og Egill tennisleikarar ársins 2024
Garima N. Kalugade og Egill Sigurðsson hafa verið valin tennisleikarar ársins 2024 en bæði áttu frábært ár. Garima, sem keppir fyrir Víking, vann allt sem hægt er að vinna hérlendis í meistaraflokki kvenna og stóð sig líka frábærlega í Evrópsku mótaröðinni í sínum aldursflokki. Egill,

Egill og Emilía Eyva Jóla-Bikar meistarar TSÍ 2024
Egill Sigurðsson (Víkingur) og þrettán ára Emilía Eyva Thygesen (Víkingur) unnu Jóla-Bikarmeistaramót í meistaraflokk einliða í gær í Tennishöllin í Kópavogur. Emilía Eyva sigraði Anna Soffía Grönholm (TFK) í úrslitaleik kvenna, 6-3, 6-1 á meðan Egill vann Raj K. Bonifacius (Víkingur), 6-3, 6-4. Í þriðju