Month: August 2024
Riya vann 3ja tíma leik og strákarnir keppir næst uppá 9.-16. sæti
Ellefu ára Riya N. Kalugade vann þriggja klukkutíma leik á móti Mia Maric, efsta 11 ára tennis stúlka frá Luxembourg í gær á ITF / Tennis Europe Small Nations Tennis Championships. Leikurinn var mjög jafnt og náði Riya að sigra 6-4, 4-6, 6-3 og er
U14 landsliðið að hefja keppni í ITF / Tennis Europe Small States Championships
Okkar U14 landsliðið hefst keppni í dag í ITF / Tennis Europe Small States Championships í Luxembourg. Undanfarin dagana hafa þau verið í æfingabuðir á þjóðarleikvangurinn Luxembourg Tennis Sambandsins (https://www.facebook.com/FLTennis) ásamt hinu þjálfarar og krökkum frá þátttöku löndum og hefur undirbúning gengur mjög vel. Fyrst
Landsliðsþjálfari óskast / Searching for coach for national team
Tennissamband Íslands auglýsir eftir þjálfara landsliðs kvenna (English below) Staða þjálfara landsliðs kvenna er laus frá 1. september. Landsliðsþjálfari ber ábyrgð á öllum æfingum og keppnum liðsins og stærsta verkefni hvers árs er þátttaka í Billy Jean King Cup. Fastir æfingatímar hafa verið einu sinni