
Month: July 2024

Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni – barna-, unglinga- og öðlinga flokkar
Íslandsmót TSÍ Liðakeppni, tennisvellir Víkings (Traðarland 1, 108 Reykjavík, s. 820-0825) Leikirnir í þessari viku verða í barna-, unglinga- og öðlinga flokkar og taka þrjú félög þátt – HMR, TFK og Víking. Leikjana eru uppi 9 lotur með forskot og hefst keppni með eina tvíliðaleik




Tennisfélag Kópavogs og Víkingur Íslandsmeistarar í tennis
Meistaraflokk kvennalið Tennisfélag Kópaovgs (TFK) og meistaraflokk karlalið Víkings urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni TSÍ á tennisvellir Víkings í gær. Í kvenna keppni vann TFK á móti Víkings 2-1. Þær Anna Soffía Grönholm og Selma Dagmar Óskarsdóttir vann fyrsta leik viðureign þeirra (tvíliðaleikurinn), 9-4, á móti




Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni er byrjað
Leikirnir í þessari viku verða í karla- og kvennaflokki og taka þrjú félög þátt – HMR, TFK og Víking. Í leiknum í dag áttust við karlalið TFK og Víkings. Víkingsmennirnir Egill Sigurðsson og Raj K. Bonifacius tóku við TFK fulltrúana Ómar Páll Jónasson og Sindra