Day: June 28, 2024
Stefna TSÍ 2024 – 2030
Stjórn TSÍ kynnti á síðasta Tennisþingi þá vinnu sem hefur verið lögð í stefnumótun sambandsins til næstu ára. Á fundi með formönnum félaganna var síðan vinnunni haldið áfram og stefnan sem við leggjum hér fram er því unnin í fullri samvinnu við alla sem hafa
Tennishátíð TSÍ á morgun kl. 14 (laugardaginn, 29. júní)
Tennishátíð TSÍ – Laugardaginn, 29. júní kl. 14, Tennisvellir Tennisklúbbur Víkings í Fossvoginum. Úrslita leikir í meistaraflokk einliða hefst kl. 14 þegar Garima N. Kalugade (Víking) mætir Anna Soffía Grönholm (TFK) í kvenna úrslitaleik og í framhaldi verður Egill Sigurðsson (Víking) á móti Raj K.