
Day: June 13, 2024
Fundur formanna með stjórn TSÍ
Þann 15. maí síðastliðnn hélt stjórn TSÍ kvöldverðarfund með formönnum tennisfélaganna til að ræða nokkur mál sem brenna á okkur öllum. Fulltrúar TFK, TFG, Fjölnis, Þróttar, Víkings og HMR sátu fundinn. Fyrsta mál á dagskrá var hvort TSÍ ætti að útvíkka starfsemi sína sem spaðasamband