
Day: May 31, 2024

Garima og Raj sigurvegarar
Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) og Raj K. Bonifacius (Víking) sigruðu í einliðaflokki kvenna og karla á stórmóti Hafna- og mjúkboltafélags Reykjavíkur í tennis á Víkingsvöllum um helgina. Eygló Dís Ármannsdóttir ur Fjölnir var í öðru sæti og Riya Nitinkumar Kalugade (HMR) var í þriðja