
Day: March 29, 2024

Garima sigrar Kópavogur Open!
Í dag hreppti Garima Kalugade fyrsta sætið á Kópavogur Open, mótið er fyrir 16 ára og yngri en Garima er aðeins 13 ára gömul. Garima mætti pólsku Marie #250 í úrslitum í leik sem fór 6-3, 6-2 fyrir Garimu. Það var kátt í höllinni á