Day: February 1, 2024
Tennisspilari mánaðarins: Elvar Eiríksson, jan24′
Tennisspilari mánaðarins í Janúar er Elvar Guðberg Eiríksson. Elvar er 26 ára gamall og byrjaði að spila tennis fyrir tæpu ári síðan. Aðspurður um hvað kom til með að hann byrjaði að spila tennis nefndi Elvar ,,Mig langar að gefa samstarfsfélaga mínum, Jonathan Wilkins þann