Við hjá Tennissambandi Íslands fengum nýlega þær gleðilegu fréttir að allir sem voru á ITF Play Tennis þjálfaranámskeiðinu síðasta sumar hefðu náð prófinu og eru núna öll komin með ITF Play Tennis þjálfararéttindi.
Þeir einstaklingar sem öðluðust ITF Play Tennis réttindi voru:
Andri Jónsson
Anna Katarína Thoroddsen
Anna Soffía Grönholm
Arnaldur Orri Gunnarsson
Dhanashri Pawar
Egill Sigurðsson
Eydís Magnea Friðriksdóttir
Nitinkumar Kalugade
Sindri Snær Svanbergsson
Sólbjört Ýr Böðvarsdóttir.
Við óskum þeim til hamingju með árangurinn!
Hér eru frekari upplýsingar um ITF þjálfara menntunarkerfið – https://www.itftennis.com/en/ news-and-media/articles/itf- coach-education-programme- educating-and-certifying- coaches/