Jóla-bikarmót TSÍ – mótskrá f. fullorðinsflokka!

Skráning er hafin á Jóla-bikarmót TSÍ!

Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Jóla-bikarmótið en því er skipt í tvennt í annars vegar barna- og unglinga hlutann sem verður keppt í fyrir jól, 18.-22. desember, og síðan fullorðinshlutann sem verður keppt í á milli jóla og nýárs, 27.-30. desember! Við bendum þó á að einstaklingar undir 18 ára aldri geta skráð sig í meistaraflokk í seinni hluta mótsins.

Mótskrá fyrir alla flokka: Mótskrá fyrir alla flokka!

Fullorðinsflokkar TSÍ jóla-bikarmót – Fyrirkomulag: Spilað verður upp í 9 lotur með forskoti, bæði í einliða og tvíliðaleikjum. Spila skal oddalotu upp í 7 ef staðan er 8-8 í lotum. Undanúrslita- og úrslitaleikir, í meistaraflokkum í einliðaleik, verða spilaðir best af 3 settum. Spila skal oddalotu upp í 10 ef staðan er 1-1 í settum.

Hér fyrir neðan er mótstaflanir til að finna keppistímana, einnig hægt að skóða leikmannaskrá – https://www.tournamentsoftware.com/tournament/7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6/players

Mótstafla
TSÍ 150 Jóla-Bikarmót – U18 börn einliðaleik
TSÍ 150 Jóla-Bikarmót – U16 stelpur einliðaleik
TSÍ 150 Jóla-Bikarmót – U16 strákar einliðaleik
TSÍ 150 Jóla-Bikarmót – U16 tvíliðaleik
TSÍ 150 Jóla-Bikarmót – U14 stelpur einliðaleik
TSÍ 150 Jóla-Bikarmót – U14 strákar einliðaleik
TSÍ 150 Jóla-Bikarmót – U14 tvíliðaleik
TSÍ 150 Jóla-Bikarmót – U12 stelpur einliðaleik
TSÍ 150 Jóla-Bikarmót – U12 strákar einliðaleik
TSÍ 150 Jóla-Bikarmót – U12 tvíliðaleik
TSÍ 150 Jóla-Bikarmót – U10 stelpur einliðaleik
TSÍ 150 Jóla-Bikarmót – U10 strákar einliðaleik
TSí 150 Jóla-Bikarmót – U10 tvíliðaleik

Hér er upplýsingar varðandi keppnisfyrirkomalag:

  • Upphitun er 5 mínútur
  • Verðlaun eru veitt fyrir: 1., 2. og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10 flokkar

Lokahóf fyrir alla þátttakendur verður í lok úrslitaleikja þann 30. desember.

Við reynum að taka vera með bein útsending af eins mikið af leikjum sem hægt er, vinsamlega fara inná Facebook síðu Tennissabandsins – https://www.facebook.com/tennisiceland/videos

Vinsamlega kynnið ykkur tennis-, hegðun-, og síðarreglar TSÍ á eftirfarandi vefsíðum

  • www.tsi.is/log-og-reglugerdir/tennisreglur/
  • www.tsi.is/log-og-reglugerdir/sidareglur/
  • www.tsi.is/log-og-reglugerdir/hegdunarreglur-tsi/

Stundvissis reglur eru hér fyrir neðan:
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína.
Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu og uppkast
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum og uppkast
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum og uppkast
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Mótstjóri barna-, og unglingaflokkana – Raj, s.820-0825, raj@tennis.is

Vinsamlegast takið fram meðspilara í athugasemd ef þið skráið ykkur í tvíliðaleik.