
Day: November 27, 2023

Íslendingar keppa á Ten-Pro mótinu í Rafa Nadal akademíunni
Þessa dagana er Ten-Pro mótið í Rafa Nadal akademíunni í fullum gangi í Mallorca á Spáni. Fjórir tennisspilarar frá Íslandi ákváðu að taka þátt í mótinu og gafst þeim tækifæri á að spila fjölmarga leiki við sterka spilara hvaðanaf úr heiminum, en á mótinu voru