Day: September 24, 2023
Emilía Eyva sigraði Tennis Europe U12 Holte III mótið í einliðaleik
Sigurgangur Emilíu Eyva Thygesen heldur áfram á mótaröð Evrópsku tennissambandsins, “Tennis Europe.” Í gær vann hún Tennis Europe U12 Holte mótið í Holte Tennisklúbbnum í Danmörk í dramatískum leik á móti Sophia Valsted frá Danmörku, 4-6, 6-1, 14-12 og þurfti hún sex leikbolta til að