
Month: September 2023
Emilía Eyva sigraði Tennis Europe U12 Holte III mótið í einliðaleik
Sigurgangur Emilíu Eyva Thygesen heldur áfram á mótaröð Evrópsku tennissambandsins, “Tennis Europe.” Í gær vann hún Tennis Europe U12 Holte mótið í Holte Tennisklúbbnum í Danmörk í dramatískum leik á móti Sophia Valsted frá Danmörku, 4-6, 6-1, 14-12 og þurfti hún sex leikbolta til að

Emilía Eyva sigraði í tvíliðaleik á Tennis Europe U14 Holte mót
Emilía Eyva Thygesen (ISL) ásamt Ella Møller Wilstrup frá Danmörk sigraði í stúlku U14 tvíliðaleiks flokkurinn á Tennis Europe Holte II mótinu í gær. Í undanúrslitum sigruðu þær nr. 2 Sofie Carolina Fraes Espersen og Karina Maria Macarie 6-4, 6-3 og í gær sigruðu þær

HMR og TFK krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni í dag
Karlalið Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR) og kvennalið Tennisfélag Kópavogs voru krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni meistara flokksins í tennis í dag á Víkingsvelli í Reykjavík. TFK vann 3-0 sigur á móti Tennisklúbbur Víkings í úrslitaleik meistaraflokk kvenna: TVÍLIÐALEIK – Anna Soffía Grönholm og Eva