
Day: August 24, 2023

Smáþjóðaleikar U14 í tennis – fyrsti titill Íslands á smáþjóðaleikunum
Emilía Eyva Thygesen og Garima N. Kalugad sigruðu tvíliðaleiks keppni á Smáþjóðaleikunum U14 í tennis í dag í Lúxemborg. Stelpurnar sigruðu Zoe-Cheyenne Heins og Eleonore Cornelis frá Lúxembourg, 4-6, 6-1, 10-2, fyrsti titill sem Ísland hefur unnið í tennis á Smáþjóðaleikum. Í undanúrslitum í einliðaleik