
Day: May 30, 2023

Smáþjóðaleikarnir á Möltu
Íslenska karla og kvennalandsliðið í tennis ferðaðist á smáþjóðaleikana á Möltu síðastliðinn sunnudag sem partur af 114 manna hóp sem tekur þátt í 9 mismunandi íþróttagreinum. Fyrir hönd karlalandsliðsins spila þeir Anton Jihao Magnússon og Vladimir Ristic með Andra Jónsson sem þjálfara. Fyrir hönd kvennalandsliðsins