Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá

Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023!

Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201.

Þátttakendur í  “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14

Hér er svo  keppnisfyrirkomalag:
– Upphitun er 5 mínútur
– Keppt er án forskot (úrslitastig þegar staðan er 40-40)
– U10 keppir við “rauðu” boltana á “rauðu” vallastærð (18,3 m. x 8,23 m) og eru leikir uppi 3 lotur
– U12 keppir við venjulegum tennisboltar og eitt sett uppi 6 lotur (oddalotu þegar 6-6 í lotum)
– U14 / U16 / U18 / +30 / +40 / Meistaraflokk einliða (til undanúrslit) keppir uppi 9 lotur (oddalotu þegar 8-8 í lotum)
– Meistaraflokk einliða undanúrslit & úrslit keppir best af þrem settum án forskot, oddalotu þegar 6-6 í lotum
– U14 / U18 / +30 / Meistaraflokk tvíliða & tvenndar keppir uppi 9 lotur (oddalotu þegar 8-8 í lotum)

Hér er vefslóð keppendur þar sem hægt er að fletta upp leikmönnum og keppnistímar þeirra – https://www.tournamentsoftware.com/tournament/7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6/players

Mótstafla keppnisflokkana má finna hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6

Verðlaun eru veitt fyrir: 1., 2. og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10 & peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin í meistaraflokk kvenna og karla einliðaleik

Lokahóf verður svo á sunnudaginn í beinu framhaldi af úrslitaleikjum meistaraflokka sem hefst kl. 14.45

Við reynum að taka vera með bein útsending af eins mikið af leikjum sem hægt er, vinsamlega fara inná Facebook siðunni Tennissabandsins – https://www.facebook.com/tennisiceland/videos

Vinsamlega kynnið ykkur tennis-, hegðun-, og síðarreglar TSÍ á eftirfarandi vefsíðar-
www.tsi.is/log-og-reglugerdir/tennisreglur/
www.tsi.is/log-og-reglugerdir/sidareglur/
www.tsi.is/log-og-reglugerdir/hegdunarreglur-tsi/

Stundviss reglur eru hér fyrir neðan:
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína.
Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu og uppkast
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum og uppkast
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum og uppkast
16 mínútum of seint = tapar leiknum

kveðja Mótsstjórn
Bjarki (meistaraflokk karlar), s. 780-0584 og Raj (hinu flokkana) s.820-0825