Heil og sæl tennis kappar! Mótsskrá fyrir TSÍ (100 stig) Vormót 2023 er hægt að finna fyrir neðan.
Mini Tennis keppni fer fram laugardaginn, 4. mars frá kl.12.30-14 á bláa vellina í Tennishöllin í Kópavogur (Dalsmári 13, 201 Kópavogur).
Leikmannaskrá – hér er hægt að finna leikjana leikmanna – https://www.tournamentsoftware.com/tournament/7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6/players
Keppnisflokkar – hér er hægt að skoða mótstaflana – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6
Keppnisfyrirkomalag:
– Upphitun er 5 mínútur
– Keppt er án forskot (úrslitastig þegar staðan er 40-40)
– U10 keppir við “rauðu” boltana á “rauðu” vallastærð (18,3 m. x 8,23 m) og eru leikir uppi 6 lotur
– U12 keppir við venjulegum tennisboltar og eitt sett (oddalotu þegar 6-6 í lotum)
– U14 / ITN tvíliða / ITN einliða (til undanúrslit) keppir uppi 9 lotur (oddalotu þegar 8-8 í lotum)
– ITN einliða undanúrslit & úrslit keppir best af þrem settum án forskot, oddalotu þegar 6-6 í lotum
Verðlaun eru veitt fyrir: 1., 2. og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10 &
Peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin í Meistaraflokki ITN í einliðaleik kvenna og karla
Lokahóf verður svo sunnudaginn 5. mars í beinu framhaldi af úrslitaleikjum ITN
Við reynum að taka vera með bein útsending af eins mikið af leikjum sem hægt er, vinsamlega fara inná Facebook siðunni Tennissabandsins – https://www.facebook.com/tennisiceland/videos
Vinsamlega kynnið ykkur tennis-, hegðun-, og síðarreglar TSÍ á eftirfarandi vefsíðar-
www.tsi.is/log-og-reglugerdir/tennisreglur/
www.tsi.is/log-og-reglugerdir/sidareglur/
www.tsi.is/log-og-reglugerdir/hegdunarreglur-tsi/
Stundviss reglur eru hér fyrir neðan:
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína.
Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu og uppkast
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum og uppkast
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum og uppkast
16 mínútum of seint = tapar leiknum