Alþjóða tennismót fyrir öðlingar þrjátíu ára og eldri – “ITF Icelandic Seniors +30 Championships,” ljukaði í dag á tennisvellinum Víkings í Fossvogi.
Í karla flokki vann Andri Jónsson (ISL) á móti Kolbeinn Tumi Daðason, 6-3, 6-0 í úrslitaleik einliða. Kolbeinn Tumi náði svo gullverðlaun þegar hann og Oscar Mauricio Uscategui (ISL) unnu saman karla tvíliðaleik á móti Sigurbjartur Sturla Atlason (ISL) og Ólafur Helgi Jónsson (ISL), 6-1, 6-3. Í þriðja sæti voru þeir Hilmar Hauksson (ISL) & Magnús Ragnarsson (ISL).
Í kvenna tvíliðaleik úrslitaunnu María Pálsdóttir (ISL) og Aiofin Shorten (IRL) á móti Kristín Hannesdóttir (ISL) og Kristín Dana Husted , 6-2, 6-0. Þær Ragnheiður Ásta Guðnadóttir (ISL) og Hanna Jóna Skúladóttir hampaði þriðja sætið.
Þau Diana Ivanheva (BUL) og Andri sigraði tvenndarleiks keppni á móti Aiofin og Valdimar Eggertsson (ISL), 6-0, 6-0. Hjónin Kristín Hannesdóttir & Hilmar Hauksson (ISL) kláraði í þriðja sætið.
Öll úrslit frá mótinu er hægt að finna á https://www.itftennis.com/en/tournament/100-reykjavik-icelandic-open/isl/2022/s-s100-isl-01a-2022/draws-and-results/