Day: March 2, 2022
Fréttatilkynningar ÍSÍ, Tennis Europe og ITF vegna innrásarinnar í Úkraínu
Fréttatilkynning ÍSÍ Til fjölmiðla Reykjavík, 2. mars 2022 Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands tekur undir ályktun Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC) Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) fordæmir harðlega árásir Rússa á Úkraínu og vottar úkraínsku þjóðinni sína dýpstu samúð og stuðning sem og öllum þeim sem verða fyrir