
Day: March 1, 2022

Sameiginleg yfirlýsing frá Tennissamböndum Norðurlanda
Kæru félagar, Í ljósi þeirra hræðilegu viðburða sem eru að raungerast með innrás Rússa í Úkraínu, með aðstoð Hvítrússa, þá sendu Tennissambönd Norðurlanda sameiginlega yfirlýsingu í morgun á Forseta Tennissambands Evrópu (TE) og Forseta Alþjóða Tennissambandsins (ITF). Sjá yfirlýsingu hér að neðan, sem auk þess