Month: April 2021
Íslandsmót Innanhúss 2021, samantekt
Íslandsmótinu í tennis innanhúss var að ljúka um helgina og fór það fram í Tennishöllinni Kópavogi. 108 keppendur á aldrinum 5 – 60 ára tóku þátt í 22 mismunandi keppnisflokkum í einliða, tvíliða og tvenndarleik núna í ár. Fjölmennasti flokkurinn var Mini Tennis fyrir börn
Tómas Andri Ólafsson vinnur Luxilon ITN mótið
Tómas Andri Ólafsson vann Luxilon ITN mótið sem lauk í gær. Í öðru sæti var Eliot Robertet og þriðja sæti Dağlar Tanrıkulu. Tómas vann Eliot 9-4 og Daglar vann Ólafur Páll Einarsson líka 9-4. Í B-úrslitakeppninni vann Bryndís Roxana Solomon á móti Karólínu Thoroddsen 9-3.
Íslandsmót Innanhúss 2021 – mótstafla og upplýsingar
Hér eru tenglar og upplýsingar fyrir Íslandsmót Innanhúss sem er að hefjast n.k. þriðjudag, 20.apríl. Hér fyrir neðan eru allar mótstöflurnar – smella á flokkinn og þá kemur allt fram fyrir þann flokk. Mótstafla Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokkur karla einlið Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokkur kvenna
Keppnisdagatal TSÍ 2021
Íslandsmót Innanhúss TSÍ 20.-25.apríl Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur TSÍ 31.maí – 3.júní Skráning Stórmót Víkings TSÍ 7.-10.júní Skráning ITF Billie Jean King Cup / ITF Davis Cup 12.-20.júní Stórmót Lindex TSÍ 14.-20.júní Íslandsmót Utanhúss TSÍ 21.-28.júní Skráning Liðakeppni TSÍ – öðlingaflokkar & unglingaflokkar 28.júní