Fyrir alla fjölskylduna – Hluti af stórmótaröð TSÍ. Haldið af TFK og Tennishöllinni.
1-5 apríl 2021
Keppnisflokkar:
Keppt verður í einliðaleik og tvíliðaleik í meistara, barna- og unglingaflokkum og öðlingaflokkum:
Barnaflokkar: Öðlingaflokkar Meistaraflokkur Opin Flokkur fyrir alla.
Keppt verður í meistaraflokki/opnum flokki með ITN (International Tennis Number) kerfi. Kerfið virkar
þannig að hver þátttakandi kemur inn í mótið skv. sínum styrkleika og allir ættu að fá góða leiki.
Haldið verður fjölskylduskemmtimót föstudagskvöldið 2. apríl kl. 19-22.
Þátttökugjöld í hverjum flokki eru:
Fullorðnir: Börn og unglingar
Einliðaleikur: 6.000 kr 3.000 kr
Tvíliðaleikur: 3.000 kr 2.000 kr
Síðasti skráningardagur er: 28.mars. Mótatafla kemur út þriðjudaginn 30. mars kl. 18:00.
Opnunarhátið fer fram 1.apríl kl. 14:00 á bláu völlunum. Allir þátttakendur velkomnir.
Mini tennis mótið hefst að lokinni opnunarhátíðinni.
Úrslitaleikir, verðlaunaafhending og lokhóf mótsins hefst kl. 16 þann 5. apríl.
Klæðnaður: Litríkur. Veitt verða verðlaun fyrir litríkasta klæðnaðinn á lokahófinu.
Lindex gefur öllum þátttakendur sérstök þátttakenda verðlaun.