Day: August 19, 2020
Góð þátttaka á TSÍ – ITF tennis dómaranámskeið um helgina
Það var fjölmennt á tennis dómaranámskeiðinu sem lauk um síðustu helgi, 15-16. ágúst. Námskeiðið er eitt af nokkrum samstarfs verkefnum á vegum Alþjóða tennissambandsins (ITF) og Tennissambands Íslands (TSÍ) til að styðja við þátttöku í tennisíþróttinni. Samtals voru níu einstaklingar sem tóku þátt á þessu