Day: August 1, 2020
Laurent Jegu vann fyrsta mótið í TSÍ – ITF ITN mótaröðinni
Laurent Jegu hjá Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, bar sigur úr býtum á fyrsta tennismótinu í nýju TSÍ – ITF ITN mótaröðinni. TSÍ – ITF ITN mótaröðin er samvinnuverkefni milli Tennissambands Íslands (TSÍ) og Alþjóða tennissambandsins (ITF) þar sem keppendur eru skráður í mót samkvæmt þeirra