
Day: June 22, 2020

Úrslit: Íslandsmótið í tennis
Úrslitaleikir í karla- og kvennaflokki einliða fóru fram á Víkingsvöllunum í Fossvogi í dag. Birkir Gunnarsson lagði Raj Bonifacius í tveimur settum, 6-4 6-0, í karlaflokki og heldur hann því Íslandsmeistaratitlinum sem hann vann í fyrra en þar sigraði hann einnig Raj í úrslitum. Sofia