Day: June 16, 2020
Mótaröð Tennissambandsins hafin
Tveimur tennismótum í mótaröð Tennisssambandsins lauk núna í víkunni á tennisvöllum Víkings í Fossvogi. Í byrjun vikunni var Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélagsins og voru þeir Eliot B. Robertet (TFK) og Raj K. Bonifacius (Víking) sem mættust í úrslitaleik þar sem Raj vann 6-2, 6-2.