Month: November 2019
Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2019
Samkvæmt fjárhagsáætlun TSÍ 2019, sem samþykkt var á Ársþingi sambandsins í maí s.l., verður 800.000 kr. ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2019. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar Tennissambands Íslands á netfangið stjorn@tennissamband.is. Skilafrestur
Dómaranámskeið I – samantekt
Hér er samantekt frá fyrsta dómaranámskeiði ársins sem lauk um þar síðustu helgi uppi í Tennishöll. Þátttökendur voru Aleksandar Stojanovic, Elena María Biasone, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir, Guðrún Emelía Jónsdóttir, Mikael Kumar Bonifacius og Nitinkumar Rangrao Kalugade. Hópurinn var fjölbreyttur – fimm U15 tennisspilarar og eitt tennisforeldri.
Úrslit frá 1. Stórmóti TSÍ 2019
Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Raj K. Bonifacius úr tennisdeild Víkings sigruðu í meistaraflokki á stórmóti Tennissambands Íslands sem fram fór á nýju tennisvöllunum í Tennishöllinni í Kópavogi í gær. Alls voru 75 keppendur á mótinu. Hér fyrir neðan eru lokaúrslit mótsins. Úrslit