Day: May 7, 2019
Árshátíð TSÍ 2019!
Árshátíð TSÍ og allra tennisáhugamanna verður haldin laugardaginn 25. maí á Sæta Svíninu. Húsið verður opnað kl. 19:00 með fordrykk, dagskráin hefst kl 19:30 Skráning er í Tennishöllinni og hér á vef TSÍ (tennissamband.is) Verð er 6.000 kr. á mann og er greitt við innganginn.