Kvennalandsliðið i tennis byrjar keppni sína í Heimsmeistaramótinu í liðakeppni í dag mánudag 15. apríl 2019. Mótið fer fram í Helsinki, Finnlandi.
Dregið var í riðla í gær og lentu þær í riðli með Finnlandi, Litháen, og Möltu.
Fyrsti leikur er gegn heimalandinu kl.12:00 að íslenskum tíma og hægt er að fylgjast með stöðunni (livescore) á fedcup.com