
Day: April 15, 2019

Fed Cup 2019 – Helsinki
Ísland keppti fyrsta leik sinn í dag á móti Finnlandi á Heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem er einmitt haldið í höfuðborg Finnlands. Þær áttu því miður ekki mörg tækifæri gegn gríðarlega sterku liði Finna sem vann viðureignina mjög sannfærandi 3-0 í leikjum. Anna Soffía Grönholm spilaði

Ársþing Tennissambands Íslands 2019
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 7. maí í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3. hæð kl. 18:30. Dagskráin verður sett inn á heimasíðu sambandsins fljótlega. Tennisþingið fer með æðsta vald í málefnum TSÍ. Þingið sitja fulltrúar frá þeim aðilum sem mynda TSÍ. Fulltrúafjöldi

Íslenska liðið mætt á Fed Cup!
Kvennalandsliðið i tennis byrjar keppni sína í Heimsmeistaramótinu í liðakeppni í dag mánudag 15. apríl 2019. Mótið fer fram í Helsinki, Finnlandi. Dregið var í riðla í gær og lentu þær í riðli með Finnlandi, Litháen, og Möltu. Fyrsti leikur er gegn heimalandinu kl.12:00 að