Day: December 14, 2018
Þróunarhópur TSÍ
Carola hefur undanfarið leitt sérstakt þróunarverkefni TSÍ fyrir yngsta hópinn af efnilegum tennisspilurum. Krakkarnir hafa verið að æfa frá því í mars 2018 og verða áfram allavega fram á næsta ár. Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá starfinu: Í hópnum sem byrjaði á þessu áru