
Day: June 5, 2018

Tennis Europe U16 mót í Tennishöllinni lokið
Evrópumót undir 16 ára fór fram í Tennishöllinni Kópavogi 28. maí – 3. júní 2018. Átján drengir tóku þátt, þar af fjórir frá Íslandi. Sigurvegari var Nicolas Moser frá Austurríki. Sjö stúlkur tóku þátt í mótinu og ein frá Íslandi. Sofia Sóley Jónasdóttir náði í úrslit