Month: June 2018
Mótaskrá: Stórmót Víkings 2018
25.-28.júní Tennisvellir Víkings Traðarland 1, 108 Reykjavík www.tennis.is Stórmóts Víkings TSÍ hefst mánudaginn, 25.júní. Mótskrá fyrir hvert flokk er hér fyrir neðan – Stórmót Víkings TSÍ ITN einliða Stórmót Víkings TSÍ 18 ára einliða Stórmót Víkings TSÍ 16 ára einliða Stórmót Víkings TSÍ 14 ára
Þróunarstjóri ITF í Evrópu í heimsókn
Vel heppnuð heimsókn frá Vitor Cabral, Þróunarstjóra fyrir Evrópu hjá Alþjóða Tennissambandinu ITF (International Tennis Federation) dagana 13-15. júní 2018. Í síðustu viku kom Þróunarstjóri ITF í Evrópu, Vitor Cabral, í heimsókn til Tennissambands Íslands. Ísland er það land innan Tennis Europe sem fjærst er
Stórmót Víkings TSÍ
25.-28. júní 2018 Tennisklúbbur Víkings Traðarland 1, 108 Reykjavík Stórmót Víkings TSÍ verður haldið 25.-28. júní. Mótinu er skipt í eftirfarandi flokka – ITN Einliða, U18, U16, U14, U12, U10 & Mini Tennis Gjald – ITN 3.500 kr. / Barnaflokkar 2.800 kr. Síðasti skráningadagur (og
Dómaranámskeiði tvö lauk í dag
Dómaranámskeiði tvö í tennis lauk í dag í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Þátttakendur voru Ingibjörg Anna Hjartardóttir, Karl Orri Brekason, Rán Christer og Tómas Andri Ólafsson. Námsefnið var 1. stigs dómaranámskeið og kennt samkvæmt kennsluáætlun alþjóða tennissambandsins. Í síðusta viku vorum við með fimm einstaklinga sem
Tennis Europe U16 mót í Tennishöllinni lokið
Evrópumót undir 16 ára fór fram í Tennishöllinni Kópavogi 28. maí – 3. júní 2018. Átján drengir tóku þátt, þar af fjórir frá Íslandi. Sigurvegari var Nicolas Moser frá Austurríki. Sjö stúlkur tóku þátt í mótinu og ein frá Íslandi. Sofia Sóley Jónasdóttir náði í úrslit
Dómaranámskeið TSÍ 2018
Fyrsta dómaranámskeiði ársins lauk í dag í Laugardal. Þátttakendur voru Arnaldur Máni Birgisson, Daniel Wang Hansen, Eliot Benjamín Robertet, Eydís Magnea Friðriksdóttir og Pétur Ingi Þorsteinsson. Þau fengu góða kynningu með kennslugögnum alþjóða tennissambandsins varðandi hlutverk dómara og reglur tennisíþróttarinnar. Hver nemandi fékk sína eigin