
Month: March 2018

WOW Air Open Evrópumótið í tennis dagana 24. mars – 6. apríl 2018
fyrir 14 ára og 16 ára og yngri Nýhafið er Wow Air Open Evrópumótið í tennis í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótið er haldið af TSÍ í samvinnu við tennisfélögin á Íslandi. Þetta er níunda árið í röð sem TSÍ heldur mót af þessu tagi í

Hádegisfundur – Afhverju íþróttamælingar?
Föstudaginn 23. mars 2018 kl: 12:10 mun Sveinn Þorgeirsson aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík fara yfir samstarf íþróttafræðisviðs HR og nokkurra sérsambanda innan ÍSÍ. Afhverju að framkvæma mælingar? Hverju eiga þær að skila? Hvað á að gera við gögnin? Hvernig fer samstarf háskóla og landsliðsþjálfara
Árshátíð TSÍ 2018!
Árshátíð TSÍ og allra tennisáhugamanna verður haldin laugardaginn 7. apríl á Sæta Svíninu. Loading…

Ársþing Tennissambands Íslands árið 2018
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 17. apríl í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3. hæð kl. 18:00. Dagskrá: Þingsetning kl. 18:00. Kosnir fastir starfsmenn þingsins. Kosnar fastar nefndir: a) 3 menn í kjörbréfanefnd. b) 3 menn í fjárhagsnefnd. c) 3 menn í laga-

Lið Íslands á Davis Cup 2018
Stjórn TSÍ hefur samþykkt keppendur til þátttöku í Davis Cup 2018. Verkefni: Davis Cup Dagsetning: 2.-8. april 2018 Staðsetning: Plovdiv, Búlgaría Tennis spilarar: Egill Sigurðsson Anton Jihao Birkir Gunnarsson Vladimir Ristic Liðstjóri/Fararstjóri: Birkir Gunnarsson Vellir: Leir Aðrar þjóðir með Íslandi í riðli: Albanía Andorra Búlgaría Kýpur Fyrrum lýðveldið