Day: December 24, 2017
Mótaskrá: Jólamót Tennishallarinnar – Bikarmót TSÍ 2017
Búið er að setja leiki inná mótaskrá fyrir Jóla-Bikarmót-Meistaramót inná gagnagrunninn Svo getur fólk flett uppá sínum leikjum hér Hér eru flokkarnir Flokkur Meistaramót TSÍ – karlar einliða Meistaramót TSÍ – kvenna einliða Jóla-Bikarmót – ITN einliðaleik Jóla-Bikarmót – ITN tvíiðaleik karla Jóla-Bikarmót – ITN
Tennisdeild Víkings – Egill Sigurðsson, Tennismaður ársins 2017
Tennisdeild Víkings hefur valið Egill Sigurðsson sem tennismann ársins 2017. Egill átti frábært tennisár, en hann æfir og keppir mestan hluta af árinu í Barcelona, Spáni. Hann keppti í átta ITF atvinnumótum í ár – fimm á Spáni og þrem í Zimbabve. Hann vann góðan sigur
Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur – Tennismaður ársins 2017
Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur hefur valið Rafn Kumar Bonifacius sem tennismann ársins 2017. Rafn Kumar var ósigraður í ár á mótaröð Tennissambandsins, þriðja árið í röð. Á núverandi keppnistímabil vann hann Meistaramót TSÍ s.l. desember á móti Vladimir Ristic (TFK), Íslandsmót Utanhúss í ágúst á móti Birkir