
Day: December 19, 2017

Tennisspilarar ársins 2017!
Tennissamband Ísland hefur valið tennismann ársins og tenniskonu ársins 2017. Atkvæðisrétt hafa allir í stjórn og varastjórn TSÍ ásamt starfandi landsliðsþjálfurum. Tennismaður ársins 2017 er Birkir Gunnarsson Tenniskona ársins 2017 er Hera Björk Brynjarsdóttir Birkir Gunnarsson Birkir Gunnarsson hefur verið á meðal fremstu tennisleikara