Month: November 2017
Teitur Marshall: Þjálfaranámskeið í Bangkok Tælandi
Sæl verið þið, Ég ætla að deila með ykkur minni reynslu frá ITF Level 1 þjálfaranámskeiðinu sem ég sótti í Bangkok dagana 30 október – 10 nóvember. Við vorum tuttugu sem tókum þátt og í þetta skiptið voru bara karlar á námskeiðinu en þetta námskeið
Íslenskir unglingar keppa á Mouratoglou Nice 2017
Hluti af íslenska unglingalandsliðinu í tennis kepptu á alþjóðlegu móti Ten-Pro Global Juinior Tour í Nice í Frakklandi í Morotoglou Tennis Academy dagana 28.október – 4.nóvember. Krakkarnir Brynjar Sanne úr BH, Björgvin Atli Júlíusson úr Víking, Tómas Andri Ólafsson úr TFG og Sofia Soley Jónasdóttir
Úrslit: 4. Stórmót TSÍ 2017
ITN Meistaraflokkkur U14 Stelpur U12 Strákar U12 Stelpur U10 Strákar U10 Stelpur Mini Tennis Eldri – Indriði Kárason, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur var sigurvegari Mini Tennis Yngri – Andri Mateo Uscategui, Tennisfélag Kópavogs var sigurvegari Alls voru 82 keppendur á mótinu og var keppt í
Mótaskrá: 4. Stórmót TSÍ
17.-19. nóvember 2017 Tennishöllin í Kópavogi Dalsmári 13, 201 Kópavogur MINI TENNIS flokkurinn verður spilaður á laugardaginn 18. nóvember kl. 12.30-14.00 Hér eru tenglar fyrir mótaskrá 4. Stórmótsins Mótaskrá 4. Stórmót TSÍ – ITN einliða 4. Stórmót TSÍ – 14 ára stelpur 4. Stórmót TSÍ