Day: August 11, 2017
Íslandsmeistaramótið í tennis 2017 – frábær spilamennska!
Íslandsmeistaramótið í tennis 2017 er í fullum gangi og mikil spenna á toppnum. Í meistaraflokki kvenna leika í undanúrslitum Hera Björk Brynjarsdóttir við Rán Christer annars vegar og Sofia Sóley Jónasdóttir við Selmu Dagmar Óskarsdóttur hinsvegar. Mikil gróska er í kvennatennisnum og mikil barátta. Leikirnir