
Month: August 2017

Sofia Sóley og Rafn Kumar Íslandsmeistarar í tennis 2017!
Íslandsmótinu í tennis lauk í dag í blíðskaparveðri á tennisvöllum Þróttar í Laugardal og Víkingsvöllum í Fossvogsdal. Mikil barátta og jafnir leikir voru í mótinu og sérstaklega í úrslitaleikjunum í einliðaleik. Í meistaraflokki karla léku Rafn Kumar Bonifacius og Birkir Gunnarsson. Rafn Kumar vann fyrsta

Íslandsmeistaramótið í tennis 2017 – frábær spilamennska!
Íslandsmeistaramótið í tennis 2017 er í fullum gangi og mikil spenna á toppnum. Í meistaraflokki kvenna leika í undanúrslitum Hera Björk Brynjarsdóttir við Rán Christer annars vegar og Sofia Sóley Jónasdóttir við Selmu Dagmar Óskarsdóttur hinsvegar. Mikil gróska er í kvennatennisnum og mikil barátta. Leikirnir

Mótaskrá: Íslandsmót Utanhúss 2017
Mótaskrá Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokkur karla einliða Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokkur kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokkur karla tvíliða Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokkur kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokkur tvenndarleik Íslandsmót Utanhúss – 50 ára karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – 40 ára karlar einliða Íslandsmót



Íslandsmótið í Tennis 2017 – Síðasti skráningardagur!
Þetta verður gríðarlega spennandi keppni þar sem hátt í 50 keppendur eru nú þegar skráðir. Í kvöld kl. 18:00 lýkur skráningu fyrir Íslandsmótið í tennis utanhúss. Síðasti möguleiki að skrá sig er núna! Loading…