
Day: July 30, 2017

Ólympíuleikar Æskunnar í Györ Ungverjalandi – júlí 2017
Tennissamband Íslands átti þrjá fulltrúa á Ólympíuleikjum Æskunnar sem haldinn var í Györ í Ungverjalandi dagana 23-29. júlí. Hátíðin var virkilega vel heppnuð og kepptu 50 Evrópuþjóðir á leikunum. Brynjar Sanne Engilbertsson úr BH kepptí í drengjaflokki og Georgína Athena Erlendsdóttir úr Fjölni og Sofia