Month: July 2017
Ólympíuleikar Æskunnar í Györ Ungverjalandi – júlí 2017
Tennissamband Íslands átti þrjá fulltrúa á Ólympíuleikjum Æskunnar sem haldinn var í Györ í Ungverjalandi dagana 23-29. júlí. Hátíðin var virkilega vel heppnuð og kepptu 50 Evrópuþjóðir á leikunum. Brynjar Sanne Engilbertsson úr BH kepptí í drengjaflokki og Georgína Athena Erlendsdóttir úr Fjölni og Sofia
Ísland á FedCup 2017
Íslenska liðið keppti fyrst við Írland. Anna Soffía keppti við mjög sterka stelpu, Sophia Derivan. Anna Soffía átti ekki góðan leik þar sem stelpan bókstaflega hamraði öllum boltum inn og vann öll stig nánast. Leikurinn fór 6-0 6-2. Hera keppti við Jennifer Timotin. Hún var
Íslandsmót í Tennis 2017 – Skráning!
ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2017 Keppnisstaður: Tennisvellir Þróttar í Laugardal (Meistara- og öðlingaflokkar) og Tennisvellir Víkings í Fossvogsdal (Barna- og unglingaflokkar) 8.-13. ágúst 2017 Einliðaleikir: Mini tennis Strákar/Stelpur 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karlar / Konur Meistaraflokk Karlar