Month: June 2017
Sara Lind og Rafn Kumar sigra Stórmót Víkings í tennis
Þau Sara Lind Þorkelsdóttir, Víkingi og Rafn Kumar Bonifacius, HMR, stóðu uppi sem sigurvegarar Stórmóts Víkings 22. júní 2017 á Víkings tennisvöllunum í Fossvogi. Sara Lind lagði Rán Christer, TFK, 7-5, 6-4 í hörku leik sem tók rúmlega 1,5 klukkustundir. Sara byrjaði með miklum krafti
ITF Icelandic Open Seniors Championships – Rut Steinsen sigurvegari!
Til hamingju Rut Steinsen, 2017 ITF Icelandic Open Senior Champion! Rut vann Hönnu Jónu Skúladóttur í úrslitaleik kvenna í gærkvöldi, 6-2, 6-4. Leikurinn var frekar jafn og spennandi – í fyrsta setti fóru sex (af átta) lotur í framlengingu (“jafna”), og vann Rut fjórar þeirra.
ITF Icelandic Open Seniors Championships – úrslitaleikir
Úrslitaleikur kvennaflokk á ITF öðlingamótinu verður í kvöld kl. 18:00. Hanna Jóna Skúladóttir á móti Rut Steinsen. Hjá körlum verður úrslitaleikur milli Paul Copley frá Bretlandi og Teits Marshalls á sunnudaginn kl.11:00. Mótstaflan og úrslit hér í viðhengi. ITF Icelandic Open Senior Championships (12 Jun
Smáþjóðaleikar San Marino 2017 – Íslenska liðið lýkur keppni
Ísland lauk keppni sinni á Smáþjóðaleikunum í San Marino síðastliðinn föstudag. Jón-Axel Jónsson, landliðsþjálfari, var þar staddur með liðinu. Íslenska liðinu tókst því miður ekki að knýja fram neina sigra í þetta skiptið, enda um gríðarlega sterkt mót að ræða. Einn dagur til að aðlagast