
Day: May 22, 2017

Úrslit: Íslandsmót innanhúss 2017!
Íslandsmóti innanhúss í tennis lauk á sunnudaginn með hörkugóðum leikjum og góðri mætingu á verðlaunaafhendingu. Í karlaflokki lék Birkir Gunnarsson á móti Raj Bonifacius og vann nokkuð örugglega 6-4 og 6-0. Í kvennaflokki léku Anna Soffía Grönholm og Hera Björk Brynjarsdóttir og enduðu leikar þannig