Day: April 23, 2017
Útbreiðslu- og fræðslustyrkur TSÍ
Stjórn TSÍ bárust umsóknir frá þremur aðildarfélögum vegna útbreiðslu- og fræðslustyrks TSÍ fyrir árið 2016. Allar umsóknirnar voru samþykktar og skiptist styrkur sem hér segir: Tennisdeild KA – kr. 100.000 Tennisdeild Víkings – kr. 50.000 Tennisdeild Hafna- og mjúkboltafélags Reykjavíkur – kr. 50.000